Ráðgjafarþjónusta

Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Hægt er að panta tíma í síma 800 4040 eða með tölvupósti á netfangið radgjof@krabb.is.

Nánari upplýsingar um Ráðgjafarþjónustuna: https://www.krabb.is/radgjof-studningur/hvad-er-i-bodi/um-radgjafarthjonustuna/